Saturday Sep 14, 2024

Árni Hjörvar

Nóg að gera hjá Árna. Hann spilar á bassa í The Vaccines og ofan á það er hann orðinn nýr Kynningar- og Markaðsstjóri Tónlistarmiðstöðvarinnar (Iceland Music). Hann kom til Danna í kaffi og ræddu þeir flakkið á æskuárunum, flutningar til London, harkið þar og svo hvernig The Vaccines kom til. 

Copyright 2024 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125