
Saturday Aug 17, 2024
Gunni Hilmarsson
Gunni gerir margt, en allt sem hann gerir tengist sköpun, hvort sem það tónlist með Sycamore Tree eða fatahönnun.
Sycamore Tree gaf nýlega út lagið Scream Louder en strákarnir ræddu allt milli algóritma og jarðar.