![Mammút [Úr geymslunni]](https://pbcdn1.podbean.com/imglogo/ep-logo/pbblog19125549/Vef-1080x1080-mammut_vz83ry_300x300.png)
Friday Jul 26, 2024
Mammút [Úr geymslunni]
Katrína Mogensen & Ása Dýradóttir úr Mammút kíktu til Danna að ræða eggjarauður í kaffi, horny lag dagsins, listina að láta sér líða illa og eftirvæntinguna sem fylgir því að fá að hita upp fyrir Pavement.
Syndaselurinn Sveinn Rúnar var með í fjörinu.
Á mínútu 29:57 kemur lag sem Ása kom með:
Beak> - Sex Music
Viðtalið var tekið 26. júlí 2023.